Hefur þig langað til að fjárfesta en þorir ekki að taka áhættuna? Með Dyngju getur þú fjárfest með sýndarpening og þar með sleppt áhættunni!
Við erum að vinna að því að innleiða fræðsluhugtök á heimasíðuna. Á meðan er hægt að nálgast demó útgáfu hér: https://dyngja.app/fraedsla/
Hlutabréfamarkaðurinn er til vegna þess að fyrirtæki kjósa að safna peningum frá fjárfestum til þess meðal annars að stuðla að...
Sá sem á hlutabréf og þar með eign í ákveðnu fyrirtæki er hluthafi í fyrirtækinu. Sem hluthafi hefur þú atkvæðisrétt á aðalfundi...
Ef fyrirtækið hefur skilað hagnaði getur það tekið ákvörðun um að deila út hluta af þessum hagnaði til hluthafa sinna í formi...